Fréttir

Námskeið í fyrstu hjálp

Starfsmenn Pípulagna Suðurlands tóku síðasta föstudag frá og fengu kennslu í fyrstu hjálp. Gott námskeið þar sem við fengum kennslu í að bjarga mannslífum og hlúa að slösuðum.